fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ræddu áhugavert starf Íslendingsins – „Eru mögulega þreyttir á því“

433
Sunnudaginn 1. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppistandarinn Jakob Birgisson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Danska úrvaldsdeildarfélagið Lyngby réði á dögunum Vigfús Arnar Jósefsson í starf við það að fylgjast með leikmönnum hér á landi fyrir félagið. Vigfús var síðast aðstoðarþjálfari KR og þar áður þjálfari Leiknis.

„Lyngby eru mögulega þreyttir á því að FCK og Midtjylland taki alla bestu Íslendingana. Þeir eru með sína tengingu hingað og Freysi var að þjálfa liðið. Þeir hafa verið með puttann á púlsinum á markaðnum hér heima og þetta er bara klókt hjá þeim,“ sagði Hrafnkell en auk þess sem Freyr Alexandersson stýrði liðinu hafa þó nokkrir Íslendingar spilað með því. Sævar Atli Magnússon er þá nú á mála hjá Lyngby.

„Þú þarft líka að geta sótt leikmenn á viðráðanlegu verði. Þetta er ágætis markaður, ef þú færð leikmann á fínu verði og getur selt hann aftur á galnar fjárhæðir,“ sagði Jakob um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
Hide picture