fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ræddu áhugavert starf Íslendingsins – „Eru mögulega þreyttir á því“

433
Sunnudaginn 1. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppistandarinn Jakob Birgisson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Danska úrvaldsdeildarfélagið Lyngby réði á dögunum Vigfús Arnar Jósefsson í starf við það að fylgjast með leikmönnum hér á landi fyrir félagið. Vigfús var síðast aðstoðarþjálfari KR og þar áður þjálfari Leiknis.

„Lyngby eru mögulega þreyttir á því að FCK og Midtjylland taki alla bestu Íslendingana. Þeir eru með sína tengingu hingað og Freysi var að þjálfa liðið. Þeir hafa verið með puttann á púlsinum á markaðnum hér heima og þetta er bara klókt hjá þeim,“ sagði Hrafnkell en auk þess sem Freyr Alexandersson stýrði liðinu hafa þó nokkrir Íslendingar spilað með því. Sævar Atli Magnússon er þá nú á mála hjá Lyngby.

„Þú þarft líka að geta sótt leikmenn á viðráðanlegu verði. Þetta er ágætis markaður, ef þú færð leikmann á fínu verði og getur selt hann aftur á galnar fjárhæðir,“ sagði Jakob um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
Hide picture