fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Guardiola útskýrir af hverju City hefur ekkert getað síðustu vikur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir að meiðsli lykilmanna séu ástæða þess að ekki hefur gengið vel undanfarið.

City hefur verið á mjög vondum stað undanfarnar vikur en lykilmenn eru fjarverandi.

Það verður áfram þannig þegar City heimsækir Anfield um helgina en Liverpool getur náð ellefu stiga forskoti á City með sigri.

„Hópurinn er mjög góður en við erum ekki með hópinn okkar, þetta er ekki bara Rodri. Við veðrum að byggja upp en erum ekki með leikmenn. Við spilum í sex vikur án fjögurra miðvarða og tveggja miðjumanna. Það er ekki hægt,“ segir Guardiola.

„Þetta er erfitt, við vinnum með þá leikmenn sem við höfum. Skref fyrir skref þá koma menn til baka, vonandi er ekki langt í það.“

„Þetta snýst um að vinna leiki, þegar við vorum að vinna allt þá spiluðum við ekki alltaf vel en unnum leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift