fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fólk steinhissa að sjá hver sat með Ferguson á vellinum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 10:30

Ferguson og Dick.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson var mættur á Old Trafford í gær að sjá sína menn vinna nauman 3-2 sigur á Bodo/Glimt í Evrópudeildinni.

Ferguson var rekinn úr starfi sendiherra hjá United á dögunum til að spara félaginu 340 milljónir króna á ári en hann styður sitt lið áfram.

Breskir áhorfendur voru steinhissa þegar þeir horfðu á leikinn í gær og sáu hver var mættur á svæðið með Ferguson.

Sjálfur, Dick Campbell var mættur á Old Trafford með Ferguson en hann stýrði skoskum liðum í 37 ár og er goðsögn þar.

„Dick Campbell er ekki maður sem ég átti von á því að sjá þarna,“ skrifaði einn.

„Einn besti þjálfari sögunnar mættur á völlinn með Ferguson,“ skrifaði annar en Dick stýrði Cowdenbeath, Dunfermline Athletic, Brechin City, Partick Thistle, Ross County, Forfar Athletic, Arbroath og East Fife á ferli sínum.

Samlandarnir hafa líklega náð vel saman og jafnvel skálaði í einu rauðvínsglasi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur