fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fyrrum Grindvíkingurinn ráðleggur Amorim hvernig hann getur safnað pening á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Sharpe fyrrum leikmaður Grindavíkur og Manchester United hefur ráðlagt Ruben Amorim hvernig hann getur fjármagnað leikmannakaup í janúar.

Sharpe var mikið efni þegar hann kom upp hjá United en ferill hans náði ekki því flugi sem vonir stóðu til um.

Sharpe endaði feril sinn hjá Grindavík þar sem hann stóð sig illa. „Antony hefur ekkert getað hjá United, við höfum séð smá takta en aldrei neinn stöðugleika,“ segir Sharpe.

United verður að selja leikmenn í janúar til að geta keypt nýja leikmenn.

„Þegar þú skoðar kerfið sem Ruben Amorim spilar, þá mun Antony lítið spila. Félagið á að reyna að losna við hann á ágætis verði í janúar og losna við hann af launaskrá. Það gæfi Amorim tækifæri til að fá 1-2 leikmenn í janúar sem henta kerfinu hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern