fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er til skoðunar að reka Carlo Ancelotti frá Real Madrid og það mjög fljótlega ef úrslitin batna ekki strax.

Það er reiði í höfuðborg Spánar nú þegar liðið hefur tapað þremur af fimm leikjum í Meistaradeildinni.

COPE á Spáni segir að Santiago Solari fyrrum þjálfari Real Madrid taki við ef Ancelotti verði rekinn núna.

„Solari tekur við ef hlutirnir lagast ekki hratt,“ sagði Roberto Morales blaðamaður COPE.

Solari stýrði Real Madrid frá 2018 til 2019 en hann tæki þá tímabundið við en félagið vill Xabi Alonso næsta sumar.

Solari er fyrrum leikmaður Real Madrid og var í stúkunni á Anfield í gær þegar Real Madrid tapaði 2-0 á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna