fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er til skoðunar að reka Carlo Ancelotti frá Real Madrid og það mjög fljótlega ef úrslitin batna ekki strax.

Það er reiði í höfuðborg Spánar nú þegar liðið hefur tapað þremur af fimm leikjum í Meistaradeildinni.

COPE á Spáni segir að Santiago Solari fyrrum þjálfari Real Madrid taki við ef Ancelotti verði rekinn núna.

„Solari tekur við ef hlutirnir lagast ekki hratt,“ sagði Roberto Morales blaðamaður COPE.

Solari stýrði Real Madrid frá 2018 til 2019 en hann tæki þá tímabundið við en félagið vill Xabi Alonso næsta sumar.

Solari er fyrrum leikmaður Real Madrid og var í stúkunni á Anfield í gær þegar Real Madrid tapaði 2-0 á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Í gær

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt