fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool lék sér að Real Madrid í stórleik kvöldsins á Anfield. Liverpool hafði gríðarlega yfirburði allan leikinn.

Það var hins vegar ekki fyrr en á 52 mínútu sem Alexis Mac Allister kom Liverpool yfir.

Skömmu síðar fékk Real Madrid vítaspyrnu en Kylian Mbappe lét Caoimhín Kelleher verja frá sér. Skömmu síðar fékk Liverpool vítaspyrnu en Mo Salah skaut framhjá.

Það var hins vegar Coady Gakpo sem skoraði annað mark Liverpool í leiknum og tryggði 2-0 sigur sem hefði hæglega getað orðið stærra. Liverpool er með fullt hús stiga eftir fimm leiki en meistarar Real Madrid eru með sex stig og hafa tapað þremur leikjum.

Aston Villa og Juventus gerðu markalaust jafntefli. Úrslit kvöldsins eru hér að neðan.

Úrslit kvöldsins:
FK Crvena Zvezda 5 – 1 Stuttgart
Sturm Graz 1 – 0 Girona
AS Monaco 2 – 3 Benfica
Bologna 1 – 2 Lille
Aston Villa 0 – 0 Juventus
Celtic 1 – 1 Club Brugge
Dinamo Zagbreb 0 – 3 Dortmund
Liverpool 2 – 0 Real Madrid
PSV 0 – 2 Shaktar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“