fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool lék sér að Real Madrid í stórleik kvöldsins á Anfield. Liverpool hafði gríðarlega yfirburði allan leikinn.

Það var hins vegar ekki fyrr en á 52 mínútu sem Alexis Mac Allister kom Liverpool yfir.

Skömmu síðar fékk Real Madrid vítaspyrnu en Kylian Mbappe lét Caoimhín Kelleher verja frá sér. Skömmu síðar fékk Liverpool vítaspyrnu en Mo Salah skaut framhjá.

Það var hins vegar Coady Gakpo sem skoraði annað mark Liverpool í leiknum og tryggði 2-0 sigur sem hefði hæglega getað orðið stærra. Liverpool er með fullt hús stiga eftir fimm leiki en meistarar Real Madrid eru með sex stig og hafa tapað þremur leikjum.

Aston Villa og Juventus gerðu markalaust jafntefli. Úrslit kvöldsins eru hér að neðan.

Úrslit kvöldsins:
FK Crvena Zvezda 5 – 1 Stuttgart
Sturm Graz 1 – 0 Girona
AS Monaco 2 – 3 Benfica
Bologna 1 – 2 Lille
Aston Villa 0 – 0 Juventus
Celtic 1 – 1 Club Brugge
Dinamo Zagbreb 0 – 3 Dortmund
Liverpool 2 – 0 Real Madrid
PSV 0 – 2 Shaktar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift