fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi eru líkur á því að dómsmálið gegn Manchester City þar sem félagið er ákært í 115 liðum klárist ekki strax.

Vonir voru gerðar til þess að málið myndi klárast í næsta mánuði og málið þá loks taka enda.

Daily Mail segir hins vegar að málið sé flóknara en svo að endanleg niðurstaða fáist þá.

Blaðið segir líklegra að málið verði klárað næsta sumar þegar tímabilinu er lokið á Englandi.

City er ákært fyrir að hafa brotið alvarlega á reglum um fjármögnun félaga en City harðneitar sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær