fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Nistelrooy fær starfið í ensku úrvalsdeildinni – Verið að skrifa undir núna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er að verða klappað og klárt svo að Ruud van Nistelrooy geti tekið við þjálfun Leicester City.

Virtir miðlar segja frá því í kvöld að Nistelrooy sé búin að ganga frá öllu, verið sé að skrifa undir.

Nistelrooy var rekinn sem aðstoðarþjálfari Manchester United á dögunum en Ruben Amorim vildi ekki hafa hann í teymi sínu.

Nistelrooy hafði stýrt United tímabundið eftir brottrekstur Erik ten Hag og vildi svo halda áfram sem aðstoðarþjálfari en fékk það ekki.

Steve Cooper var rekinn frá Leicester á sunnudag og nú er ljóst að Nistelrooy tekur við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær