fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 07:30

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útsendarar Manchester United voru mættir til Portúgals á þriðjudag að skoða þrjá leikmenn Sporting Lisbon. Frá þessu segir Daily Mail.

Þar fékk Sporting rosalegan skell gegn Arsenal og líklega hafa útsendarar United lítið gott getað séð.

Mail segir að Ruben Amorim nú stjóri United hafi viljað sjá útsendara félagsins skoða þrjá leikmenn.

Geovany Quenda er einn þeirra en hann 17 ára kantmaður, Viktor Gyokeres framherjann öfluga og Pedro Goncalves kantmann.

Ekki er búist við að United reyni að kaupa leikmann Sporting í janúar en málið gæti komið til skoðunar næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við