fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Synir Messi og Suarez vekja mikla athygli fyrir taktana innan vallar – Sjáðu myndböndin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Messi og Benjamin Suarez eru krakkarnir sem fylgst er náið með í fótboltanum í Bandaríkjunum þessa stundina.

Thiago og Benjamin tóku þátt í sterku móti í Argentínu með Inter Miami nú á dögunum.

Þeir félagar vöktu þar athygli fyrir mikla taka en Benjamin skoraði meðal annars í sigri á Penarol.

Mæður þeirra voru mættar í stúkuna en það vakti athygli eð Benjamin var með teip á úlniðnum eins og faðir hans Luis Suarez er þekktur fyrir.

Thiago er efnilegur en faðir hans Lionel Messi er í hugum margra besti knattspyrnumaður allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær