fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á Anfield í kvöld þegar spænski risinn í Real Madrid heimsækir Liverpool í áhugaverðum leik.

Liverpool er með fullt hús stiga í Meistaradeildinni en á meðan hefur Real Madrid hikstað.

Daily Mail hefur valið draumalið með leikmönnum liðanna sem er ansi áhugavert.

Liverpool á sex fulltrúa í liðinu en fimm af þeim koma frá Real Madrid.

Vinicius Jr er meiddur og kemst því ekki í liðið og sömu sögu er að segja af öðrum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref