fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham segist aldrei hafa verið nálægt því að fara til Liverpool, þegar Real Madrid kemur með tilboð sé ekki hægt að segja nei.

Bellingham mætir á Anfield í kvöld með Real Madrid þegar liðin mætast í Meistaradeildinni.

Bellingham fór til Real Madrid fyrir einu og hálfu ári frá Dortmund en Liverpool reyndi einnig að fá hann.

„Þegar Real Madrid bankar á dyrnar, þá byrjar húsið að hristast. Að ég væri að fara til Liverpool var aldrei eins líklegt og fjölmiðlar héldu fram,“ segir Bellingham.

„Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en þegar Real Madrid hefur áhuga þá er það eitthvað miklu meira en annað.“

Bellingham sér sig ekki spila fyrir Liverpool í framtíðinni. „Að fara til Liverpool í framtíðinni? Ég held að næstu 10-15 ár þá verði ég hjá Real Madrid.“

„Ég er virkilega ánægður með Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref