fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður svo sannarlega ekki auðvelt fyrir Liverpool og Manchester City að næla í miðjumanninn Martin Zubimendi á næsta ári.

Um er að ræða gríðarlega öflugan leikmann sem er á mála hjá Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni.

Zubimendi gæti vel verið á förum frá Sociedad næsta sumar en hann var nálægt brottför á þessu ári.

Samkvæmt Marca þá ætlar Real Madrid að berjast við bæði Liverpool og City um þjónustu leikmannsins.

Zubimendi er með kaupákvæði í samningi sínum hjá Sociedad og er fáanlegur fyrir 60 milljónir evra.

Liverpool reyndi að fá Zubimendi í sínar raðir í sumar en mistókst að klófesta sinn mann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga