fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna

433
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið fjallað og rætt um stórstjörnuna Mohamed Salah sem er á mála hjá Liverpool í dag.

Salah hefur gefið í skyn að hann fari brátt að kveðja Liverpool en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Egyptinn var á öllum forsíðum í gær eftir ummæli sem hann lét falla í kjölfar 3-2 sigurs á Southampton – Salah gaf þar sterklega í skyn að hann væri að fara frá félaginu.

Salah hefur lengi verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og fær 300 þúsund pund í laun á viku á Anfield.

Hann á sér annað áhugamál sem eru bílar og er með ótrúlegt safn heima hjá sér en talið er að hann eigi allt að níu mismunandi farartæki.

Dýrasta bifreið Salah er Lamborghini Ventador sem kostaði 270 þúsund pund sem gera 47 milljónir króna.

Dæmi um hans eignir má sjá hér.

Bentley Bentayga – 170 þúsund pund


Porsche 911 Turbo – 180 þúsund pund

Lamborghini Ventador – 270 þúsund pund


Mercedes Benz AMG GLE Coupe – 65 þúsund pund


Mercedes Benz SLS AMG Roadster – 175 þúsund pund


Audi Q7 – 67 þúsund pund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu