fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 18:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt ætla að blanda sér í baráttuna um ‘nýja Mohamed Salah’ sem spilar með Leverkusen.

Frá þessu greinir Sky í Þýskalandi en tekið er fram að Ruben Amorim sé hrifinn af þessum egypska landsliðsmanni.

Liverpool hefur einnig gríðarlega mikinn áhuga á Marmoush sem gæti reynst fullkominn arftaki Mohamed Salah sem er mögulega á förum.

United ku einnig vera að horfa á sóknarmanninn Victor Boniface sem spilar með Eintracht Frankfurt.

Ólíklegt er að þessir leikmenn færi sig um set í janúar en eru líklega fáanlegir fyrir rétt verð næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær