fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Díegó fundinn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 11:55

Díegó á lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Mynd/Facebook síða Lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur greint frá því að kötturinn Díegó sem numinn var á brott um helgina úr Skeifunni sé fundinn.

Í tilkynningu frá embættinu segir að margir hafi leitað að Díegó frá þeim tíma, ekki síst Dýrfinna, félagasamtök sem hjálpa týndum gæludýrum og eigendum þeirra. Ýmsar ábendingar hafi borist Dýrfinnu meðan á leitinni stóð og það hafi leitt til þess að lögreglan fann Díegó í heimahúsi i morgun. Í framhaldinu hafi Díegó verið færður á lögreglustöðina á Hverfisgötu og verið þar í góðu yfirlæti þangað til honum var komið í hendur eigandans. Varla þurfi að taka fram að það voru miklir fagnaðarfundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

13% telja að það halli á karla þegar kemur að jafnrétti í íslensku samfélagi

13% telja að það halli á karla þegar kemur að jafnrétti í íslensku samfélagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada