fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United segir að Bruno Fernandes verði að hætta að reyna langar sendingar sí og æ.

Þetta var upplifun Amorim eftir 1-1 jafntefli gegn Ipswich í gær sem var fyrsti leikur United undir stjórn Amorim.

„Bruno Fernandes bætti sig eftir að hann fór neðar á völlinn, hann var meira með boltann og tók langar sendingar,“ segir Amorim.

Bruno byrjaði leikinn á því að vera fyrir aftan framherjann en fór svo á miðja miðjuna í seinni hálfleik.

„Þú getur ekki reynt langar sendingar öllum stundum eins og hann vill kannski gera.“

„Við verðum að finna út úr því hvernig leikmennirnir virka, við þurfum mikinn tíma til að vinna í þessum hlutum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær