fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Jacobs virtur blaðamaður á Englandi segir eitt félag leiða kapphlaupið um Mohamed Salah leikmann Liverpool ef ekkert fer að gerast.

Ummæli Salah um helgina hafa vakið mikla athygli, hann sagði frá því að Liverpool hefði ekki sagt eitt orð við sig um nýjan samning.

Jacobs segir að Al-Hilal í Sádí Arabíu sé líklegasti áfangastaður Salah ef ekkert fer að gerast.

Al Hilal vill semja við Salah og fá hann með á HM félagsliða í Bandaríkjunum næsta sumar.

„Ég hef verið hérna lengi, það er ekkert félag eins og þetta. Það er ekkert boð á mínu borði um að framlengja,“ segir Salah um málið.

„Þegar allt kemur til alls þá er þetta ekki í mínum höndum.“

„Ég er meira fyrir utan þetta, ég ef ekki fengið neitt tilboð. Við erum að komast inn í desember og ég hef ekki fengið tilboð um að vera áfram hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá