fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool segist ekki vita hvort hann verði áfram hjá félaginu, honum hafi ekki verið boðið að vera áfram.

Samningur Salah rennur út eftir tímabilið og vekur það nokkra furðu að ekki hafi verið rætt við Salah.

Salah hefur verið magnaður á þessu tímabili og hefur í reynd verið einn besti leikmaður í heimi þessi ár sín hjá Liverpool.

„Ég hef verið hérna lengi, það er ekkert félag eins og þetta. Það er ekkert boð á mínu borði um að framlengja,“ segir Salah um málið.

„Þegar allt kemur til alls þá er þetta ekki í mínum höndum.“

„Ég er meira fyrir utan þetta, ég ef ekki fengið neitt tilboð. Við erum að komast inn í desember og ég hef ekki fengið tilboð um að vera áfram hjá félaginu.“

Auk Salah eru Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold að verða samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar