fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Van Nistelrooy líklega að landa nýju starfi

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy er líklega að landa nýju starfi en hann ku vera að taka við liði Hamburg í Þýskalandi.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Florian Plettenberg sem er ansi virtur blaðamaður í einmitt Þýskalandi.

Van Nistelrooy er án starfs þessa stundina en hann var aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United.

Hollendingurinn fékk sparkið eftir komu Ruben Amorim og gæti nú verið að taka að sér starf sem aðalliðsþjálfari.

Hamburg er talið vera mjög áhugasamt um Van Nistelrooy sem gerði áður flotta hluti með PSV í Hollandi.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi