fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 2 – 3 Liverpool
0-1 Dominik Szoboszlai(’30)
1-1 Adam Armstrong(’42)
2-1 Mateus Fernandes(’56)
2-2 Mo Salah(’65)
2-3 Mo Salah(’83, víti)

Liverpool lenti í töluverðu basli gegn Southampton í dag en leikið var á St. Mary’s, heimavelli þess síðarnefnda.

Liverpool komst yfir á 30. mínútu er Dominik Szbobozlai nýtti sér mistök í vörn heimamanna og skoraði laglegt mark.

Southampton jafnaði metin á 42. mínútu en Adam Armstrong kom boltanum í netið eftir vítaspyrnu.

Andy Robertson gerðist brotlegur innan teigs en Armstrong klikkaði á spyrnunni en náði frákastinu og jafnaði í 1-1.

Mateus Fernandes kom svo Southampton óvænt yfir snemma í seinni hálfleik og botnliðið óvænt með forystuna.

Mohamed Salah tók svo málin í sínar hendur og tryggði toppliðinu 3-2 sigur en seinan mark hans kom úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti