fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 13:00

Zola hér á varamannabekk Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, stórstjarna Chelsea, hefur lofað því að bjóða goðsögn félagsins í mat næst þegar hann skorar beint úr aukaspyrnu.

Goðsögnin er Gianfranco Zola sem hefur nú lagt skóna á hilluna en hann er enn mikill aðdáandi liðsins.

Palmer viðurkenndi það fyrr í vetur að hann væri ekki alveg viss um hver Zola væri en að hann væri merkilegur í tölvuleiknum EA Sports FC sem hét áður FIFA.

Palmer er ansi öruggur í sínum spyrnum en á nóg inni að sögn Zola sem vill sjá Englendinginn leggja sig allan fram á æfingasvæðinu.

,,Hann þarf að æfa sig meira. Hann lofaði mér því að hann myndi gera nákvæmlega það,“ sagði Zola.

,,Hann sagði einnig við mig að hann myndi bjóða mér í kvöldmat ef hann skorar úr aukaspyrnu eftir að hafa æft sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó