fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United, telur að það séu engar líkur á að Cristiano Ronaldo snúi aftur til Evrópu áður en ferlinum lýkur.

Ronaldo er 39 ára gamall í dag en hann er á mála hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu og er þeirra mikilvægasti maður í sókninni.

Um er að ræða ákveðið líkamlegt undur sem gæti mögulega spjarað sig í Evrópu í dag en Meulensteen telur að þeim kafla Ronaldo sé lokið.

,,Sádi seldi honum þá hugmynd að koma til landsins og vekja frekari athygli á deildinni þar í landi, hann er sendiherra fyrir þessa deild og aðrir leikmenn hafa tekið sama skref,“ sagði Meulensteen.

,,Hann hefur stækkað sitt vörumerki á heimsvísu og er enn að spila fyrir portúgalska landsliðið – hann mun vilja spila á HM 2026.“

,,Ef hann fer aftur til Evrópu þá er ekki víst að hann fái að byrja alla leiki og það er ekki það sem hann vill. Hann vill byrja leikina og halda áfram að skora til að ná þúsund mörkum. Það er hans markmið í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir