fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun taka Ruben Amorim um 18 mánuði að ná að koma sinni hugmyndafræði til skila á Old Trafford að sögn Rene Meulensteen.

Meulensteen er fyrrum þjálfari á Old Trafford en Amorim tók við United þann 11. nóvember eftir dvöl hjá Sporting í Portúgal.

Pressan er þónokkur á Amorim enda hefur gengi United undanfarin ár ekki verið ásættanlegt. Erik ten Hag fékk sinn tíma til að koma liðinu á beinu brautina en var svo rekinn undir lok síðasta mánuðar.

,,Amorim er með mikinn karisma og er sniðugur þegar kemur að taktík og hann vill koma sinni hugmyndafræði á framfæri í Manchester,“ sagði Meulensteen.

,,Hvort það muni skila árangri í framtíðinni, tíminn mun leiða það í ljós en ég veit að það mun taka hann allavega 18 mánuði að koma sinni hugmyndafræði inn í hópinn.“

,,Hann veit að þetta snýst um frammistöðu og úrslit, það skiptir engu máli hvort þú sért ungur eða gamall þjálfari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“