fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun taka Ruben Amorim um 18 mánuði að ná að koma sinni hugmyndafræði til skila á Old Trafford að sögn Rene Meulensteen.

Meulensteen er fyrrum þjálfari á Old Trafford en Amorim tók við United þann 11. nóvember eftir dvöl hjá Sporting í Portúgal.

Pressan er þónokkur á Amorim enda hefur gengi United undanfarin ár ekki verið ásættanlegt. Erik ten Hag fékk sinn tíma til að koma liðinu á beinu brautina en var svo rekinn undir lok síðasta mánuðar.

,,Amorim er með mikinn karisma og er sniðugur þegar kemur að taktík og hann vill koma sinni hugmyndafræði á framfæri í Manchester,“ sagði Meulensteen.

,,Hvort það muni skila árangri í framtíðinni, tíminn mun leiða það í ljós en ég veit að það mun taka hann allavega 18 mánuði að koma sinni hugmyndafræði inn í hópinn.“

,,Hann veit að þetta snýst um frammistöðu og úrslit, það skiptir engu máli hvort þú sért ungur eða gamall þjálfari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni