fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United bannaði Leny Yoro að spila með varaliði félagsins í vikunni eins og planið var.

Franski varnarmaðurinn braut bein í fæti sínum í æfingaleik gegn Arsenal í sumar.

United borgaði 52 milljónir punda fyrir varnarmanninn sem á efitr að spila sinn fyrsta alvöru leik fyrir félagið.

Yoro átti að byrja í æfingaleik varaliðsins í miðri viku en Amorim vildi ekki að það yrði gert.

Amorim vill að Yoro æfi með aðalliðinu svo hann geti verið til taks gegn Ipswich á sunnudag.

Amorim er að undirbúa liðið fyrir sinn fyrsta leik en liðið hefur æft undir hans stjórn frá því á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Í gær

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Í gær

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp