fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Ransom fréttamaður hjá Sky Sports telur ekki útilokað að Pep Guardiola taki við enska landsliðinu sumarið 2026.

Guardiola er að gera nýjan samning við Manchester City sem mun gilda til ársins 2027.

Í honum verður þó uppsagnarákvæði sumarið 2026. „Við vitum að Thomas Tuchel er með enska landsliðið fram yfir HM 2026 ef England kemst þangað,“ segir Ransom.

„Nýji samningur Pep er þannig að hann gæti rift samningi sínum á þeim tíma og tekið við enska liðinu.“

„Guardiola hefur tjáð mér það að hann vilji þjálfa landslið einn daginn þegar hann hættir með City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar