fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tips­bla­det í Danmörku segir frá því að Porto hafi verið tilbúið að greiða 3,6 milljarða fyrir Orra Stein Óskarsson framherja íslenska landsliðsins í sumar.

Orri var virkilega eftirsóttur í sumar þar sem Porto, Manchester City og fleiri lið sýndu honum áhuga.

Real Sociedad náði hins vegar að krækja í Orra en spænska félagið reif fram 2,9 milljarða fyrir hinn öfluga sóknarmann.

Það er 700 milljónu minna en Porto vildi borga en óvíst er af hverju Orri fór frekar til Sociedad.

Porto bauð FCK fyrst 15 milljónir evra og 40 prósent af næstu sölu, tilboðinu var svo breytt í 25 milljónir evra og 20 prósent af næstu sölu.

Orri hefur farið vel af stað á Spáni en óvíst er hvort hann geti spilað um helgina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands gegn Wales í gær

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun