fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Tvær stjörnur benda á lygasögu frá slúðurblaðinu: Birti færslu opinberlega – ,,Þetta skítablað náði engu rétt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 21:30

Gary Neville og Emma sem hann er gift í dag. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan sjálf Gary Neville hefur þvertekið fyrir lygasögu sem enska blaðið Sun birti í gær.

Þar greindi Sun frá rifrildum Neville við sóknarmanninn Jordan Hulme sem er fyrrum leikmaður Salford City.

Neville er einn af eigendum Salford sem er í neðri deildum Englands en Sun vill meina að þeir hafi alls ekki náð saman hjá félaginu.

Sun segir að Neville hafi reynt að losa Hulme frá félaginu án greiðslu en hann var á mála hjá félaginu í tvö ár eftir komu frá Ramsbottom.

,,Þetta gerðist aldrei en þetta hljómar allt frábærlega,“ skrifaði Neville á Twitter og birti þar grein Sun.

Hulme tekur sjálfur undir: ,,Þetta skítablað náði engu rétt. Ég ræddi við Bern og Jonno og spilaði yfir 100 leiki og ég er ekki miðjumaður.“

Þetta samtal á milli Neville og Hulme virðist því aldrei hafa átt sér stað en þegar þetta er skrifað hefur Sun enn ekki tekið greinina niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum