fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Heimir og félagar fengu skell í seinni hálfleik á Wembley

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 18:58

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson og hans menn í írska landsliðinu fengu svo sannarlega skell í Þjóðadeildinni í kvöld.

Írland heimsótti Írland á Wembley og eftir fínan fyrri hálfleik þá var útlitið nokkuð bjart.

Írland missti hins vegar mann af velli á 51. mínútu en Liam Scales fékk þá að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Eftir það skoruðu Englendingar fimm mörk og unnu öruggan sigur en Jude Bellingham lagði upp tvö þeirra og þá skoraði Harry Kane það fyrsta.

Anthony Gordon, Conor Gallagher, Jarrod Bowen og Taylor Harwood-Bellis komust einnig á blað.

Írland hafnaði í þriðja sæti B deildarinnar með sex stig en báðir sigrar liðsins komu gegn Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Alberts hættur

Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands

Búið að skella verðmiða á Grealish – Gæti söðlað um innan Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City

Hollenski landsliðsmaðurinn nálgast City
433Sport
Í gær

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið
433Sport
Í gær

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“