fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Stefna á að eignast stærsta völlinn í ensku úrvalsdeildinni – Hækkun í 80 þúsund manns

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti eignast stærsta leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum en þetta kemur fram í Bloomberg Business.

Þar er greint frá því að Arsenal sé að skoða það að stækka völl sinn, Emirates, sem tekur í dag um 60 þúsund manns.

Arsenal vill stækka völlinn í 80 þúsund sem myndi gera hann að þeim stærsta í allri úrvalsdeildinni.

Það yrði þó enn einn völlur stærri á Englandi eða Wembley völlurinn en það er heimavöllur enska landsliðsins.

Old Trafford, heimavöllur Manchester United, er í dag stærsti völlur Englands og tekur um 75 þúsund manns í sæti.

Emirates er þessa stundina í fimmta sætinu á listanum yfir þá stærstu á eftir Tottenham, West Ham og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni