fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Stefna á að eignast stærsta völlinn í ensku úrvalsdeildinni – Hækkun í 80 þúsund manns

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti eignast stærsta leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum en þetta kemur fram í Bloomberg Business.

Þar er greint frá því að Arsenal sé að skoða það að stækka völl sinn, Emirates, sem tekur í dag um 60 þúsund manns.

Arsenal vill stækka völlinn í 80 þúsund sem myndi gera hann að þeim stærsta í allri úrvalsdeildinni.

Það yrði þó enn einn völlur stærri á Englandi eða Wembley völlurinn en það er heimavöllur enska landsliðsins.

Old Trafford, heimavöllur Manchester United, er í dag stærsti völlur Englands og tekur um 75 þúsund manns í sæti.

Emirates er þessa stundina í fimmta sætinu á listanum yfir þá stærstu á eftir Tottenham, West Ham og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri