fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Brottför Ten Hag hefur engin áhrif á framhaldið – Vill fá tækifæri undir Amorim

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Antony hefur engan áhuga á að yfirgefa Manchester United þrátt fyrir brottför Erik ten Hag sem var við stjórnvölin hjá félaginu.

Ten Hag var rekinn frá United á dögunum en hann var maðurinn á bakvið komu Antony til Englands.

Ruben Amorim er nú tekinn við en litlar líkur eru á að hann muni treysta á Brasilíumanninn á tímabilinu.

Blaðamaðurinn Jorge Nicole segir að það sé ekki rétt að Antony sé að leita að útkomuleið í janúar og að hann sé ánægður með lífið í Manchester.

Antony vonast til að fá tækifærið undir Amorim eftir að hafa spilað mjög lítið síðustu mánuði undir Ten Hag.

Antony kostaði United háa upphæð en hann hefur verið orðaður við heimalandið – samningur hans rennur út 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu