fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spilaði sinn fyrsta leik og var ‘frjáls’ – Lét til sín taka í frumrauninni

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curtis Jones spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England á fimmtudag í 3-0 sigri á Grikkjum í Þjóðadeildinni.

Þessi öflugi miðjumaður var að sjálfsögðu ánægður með frumraunina í öruggum sigri þar sem hann skoraði þriðja markið.

Jones er leikmaður Liverpool og hefur fengið reglulega að spila í úrvalsdeildinni á tímabilinu.

,,Þegar ég spilaði þennan leik var ég frjáls. Ég spilaði með bros á vör,“ sagði Jones um sína reynslu.

,,Ég naut þess að spila þennan leik og er mjög ánægður með markið. Strákarnir í kringum mig hjálpuðu til.“

,,Við erum með lið þar sem ég get verið ofarlega, neðarlega og fengið boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah