fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mörkin úr leik Chelsea og Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Chelsea fékk þar Arsenal í heimsókn.

Það var ekki of mikið um opin tækifæri í þessum leik en bæði lið fengu sénsa til að skora í fyrri hálfleik.

Fyrsta markið var skorað á 55. mínútu er Gabriel Martinelli skoraði eftir flotta sendingu frá Martin Ödegaard.

Robert Sanchez í marki Chelsea hefði mögulega átt að gera betur en Martinelli var í þröngu færi og kom boltanum í netið á nærstöngina.

Það var svo Pedro Neto sem tryggði Chelsea stig í leiknum en hann átti flott skot fyrir utan teig sem David Raya réð ekki við.

Hér má sjá bæði mörkin úr leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt