fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Búinn að jafna met Guardiola á sínu fyrsta tímabili

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er búinn að jafna met Pep Guardiola sem þjálfari Bayern Munchen en hann tók við í sumar.

Kompany hefur byrjað mjög vel í deildinni með Bayern og er liðið á toppnum með fimm stiga forskot.

Bayern vann St. Pauli 1-0 í gær og hefur enn ekki tapað leik eftir tíu umferðir og er þá með 26 stig – liðið hefur unnið átta viðureignir og gert tvö jafntefli.

Það er sami árangur og Guardiola náði á sínum tíma sem stjóri Bayern en um er að ræða einn besta þjálfara sögunnar.

Kompany er að gera flotta hluti í efstu deild Þýskalands en gengið í Meistaradeildinni hefur ekki verið eins gott.

Bayern er eins og áður sagði taplaust eftir tíu leiki og er með markatöluna +26 sem er frábær árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir