fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Þorgerður lofsyngur landsliðsmann Íslands – „Svo mikil seigla, kraftur og dugnaður í honum“

433
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Það var meðal annars rætt um íslenska karlalandsliðið, en Þorgerður fylgist vel með gangi mála þar. Liðið mætir Svartfjallalandi og Wales í mikilvægum leikjum í Þjóðadeildinni á næstu dögum.

video
play-sharp-fill

„Það er gaman að fylgjast með þessum hópi. Orri Steinn er að verða okkar besti maður og það kom mér á óvart hvað Logi Tómasson er að koma sterkur inn. Ég held að Andri Lucas og Orri geti líka verið mjög flottir saman og svo náttúrulega dáist ég alltaf að Jóni Degi,“ sagði Þorgerður, sem er mikill aðdáandi þess síðastnefnda.

„Það er svo mikil seigla, kraftur og dugnaður í honum. Hann er rosalegur vinnuhestur og mjög mikilvægur fyrir liðið.“

Nánari umræða um landsliðið er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
Hide picture