fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Trent sagður vilja fá laun sem Liverpool ætlar ekki að borga honum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold leikmaður Liverpool er sagður vilja hærri laun en Liverpool er að bjóða honum núna. Samningur Trent rennur út næsta sumar.

Trent hefur mikið verið orðaður við Real Madrid en ensk blöð fjalla um málið.

Trent segir að Liverpool sé búið að vera að ræða við hann um nýjan samning en launakröfur hans eru sagðar miklar.

Trent er með 180 þúsund pund á viku í dag en hann er sagður vilja fara í hóp með Mo Salah með launahæstu leikmönnum í heimi.

Salah er með 350 þúsund pund á viku en þau laun ætlar Liverpool ekki að borga bakverðinum, samkvæmt enskum blöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal