fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikin sem þeir spænsku kvörtuðu yfir – Enskir dómarar óvinsælir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að enskir dómarar eru margir óvinsælir en dómgæslan í úrvalsdeildinni hefur margoft verið gagnrýnd eftir komu VAR.

Michael Oliver dæmdi leik PSV og Girona í Meistaradeildinni í gær en það fyrrnefnda vann 4-0 heimasigur.

Stuðningsmenn Girona voru margir hundfúlir með frammistöðu Oliver og hans manna á vellinum en allavega tvö umdeild atvik áttu sér stað.

Fyrsta mark PSV átti mögulega ekki að standa eftir ‘ólöglegt innkast’ en VAR herbergið dæmdi markið gott og gilt.

Girona vildi einnig fá vítaspyrnu í leiknum og þá voru stuðningsmenn PSV óánægðir með mark sem var dæmt af Ismael Saibari.

Dómararnir umdeildu á Englandi eru því ekki vinsælir í Evrópu heldur en Oliver er talinn vera einn virtasti dómari heims í dag.

Tvö af þessum atvikum má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi