fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Heimsfrægur maður lagður í einelti af fyrrum samherjum – ,,Strákarnir tæta hann í sig“

433
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmenn Manchester United sem unnu Meistaradeildina 2008 eru með sérstakan WhatsApp spjallhóp þar sem þeir eru í sambandi.

Um er að ræða goðsagnir Man Utd en á meðal þeirra eru Rio Ferdinand og Patrice Evra sem hafa lagt skóna á hilluna.

Evra er víst lagður í einelti af öðrum meðlimum hópsins og er duglegur að yfirgefa spjallið en grátbiður svo um að fá að snúa aftur.

Það er Ferdinand sem greinir frá þessu en hann er sá sem þarf alltaf að bjóða Frakkanum aftur í hópinn.

Báðir leikmenn hafa lagt skóna á hilluna en Ferdinand er í dag með sinn eigin hlaðvarpsþátt á síðunni vinsælu, YouTube.

,,Evra kemur og fer í spjallinu því hann er bara lagður í einelti. Strákarnir tæta hann í sig og svo koma skilaboðin: ‘Patrice hefur yfirgefið spjallhópinn,’ sagði Ferdinand.

,,Svo fæ ég skilaboð nokkrum klukkutímum seinna þar sem hann grátbiður mig um að bjóða sér aftur í hópinn.“

Evra hefur sjálfur viðurkennt að hann sé nokkuð skapmikill og er ekki erfitt að ná þeim franska upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“