fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Læti á Ronaldo heimilinu – Systir Georgina setur allt í háaloft

433
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 20:30

Georgina og Ivana þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru vandræði í einkalífinu á Ronaldo heimilinu en eiginkona hans Georgina Rodriguez er í stríð við systir sína.

Georgina er þrítug en Ivana eldri systir hans er fjórum árum eldri.

Mundo Deportivo á Spáni segir að nú séu vandræði en Georgina hefur eytt út öllum myndum af Ivana á Instagram.

Einnig er hún hætt að fylgja systur sinni og Mundo Deportivo segir að sömu sögu sé að segja um Ivana.

Eru þær búnar að blokka hvor aðra og virðist eitthvað alvarlegt hafa komið upp á milli þeirra.

Mundo Deportivo segir engan vita hvað hafi gerst en ljóst er að Ronaldo og frú vilja ekkert með Ivana hafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“