fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Svona spáir Carragher því að Amorim stilli upp á Old Trafford – Garnacho verði bakvörður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports telur að Alejandro Garnacho verði vængbakvörður í nýju kerfi Ruben Amorim hjá Manchester United.

Amorim tekur við starfinu eftir tæpa viku en hann vill spila 3-4-3 kerfið.

Carragher telur að Diogo Dalot og Luke Shaw verði í litlu hlutverki hjá Amorim sem muni treysta á aðra menn.

Hann telur að Leny Yoro verði hluti af þriggja manna varnarlínu liðsins.

Svona spáir Carragher því að hlutirnir verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“