fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Maresca ósáttur: ,,Augljóslega rautt spjald“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Old Trafford í Manchester.

Chelsea kom í heimsókn á þessum ágæta sunnudegi en leikurinn var ekki of opinn og var lítið um opin marktækifæri.

United fékk þó nokkur ákjósanleg færi í viðureigninni og þá aðallega Alejandro Garnacho sem átti ekki sinn besta dag.

United komst yfir í leiknum í seinni hálfleik en Bruno Fernandes skoraði úr vítaspyrnu eftir að Robert Sanchez hafði gerst brotlegur.

Moises Caicedo jafnaði metin fyrir Chelsea með flottu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Lisandro Martinez, leikmaður United, átti mögulega að fá rautt spjald í leiknum en hann braut ansi groddaralega á Cole Palmer undir lok leiks.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er á því máli að Martinez hafi verið heppinn að sleppa með rautt.

,,Þegar það er engin vilji til að fara í boltann og aðeins leikmanninn þá er það rautt spjald,“ sagði Maresca eftir leik.

,,Dómarinn vildi ekki segja neitt. Leikmaðurinn reyndi ekki við boltann og fór beint í fætur leikmannsins. Þetta er augljóslega rautt spjald.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar