fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason átti góða innkomu hjá Brescia í dag sem spilaði við Sampdoria í B deildinni á Ítalíu.

Þessi fyrrum landsliðsmaður kom inna á 67. mínútu og var ekki lengi að stimpla sig inn í leikinn.

Birkir skoraði mark aðeins tveimur mínútum seinna sem reyndist nóg til að tryggja gestunum 1-0 sigur.

Brescia lyfti sér upp í sjöunda sæti deildarinnar með sigrinum en er enn tíu stigum frá toppliði Pisa.

Fyrr í dag lék Jón Daði Böðvarsson sinn fyrsta leik fyrir Wrexham sem lék í enska bikarnum.

Wrexham er nokkuð óvænt úr leik en liðið tapaði 1-0 þar sem Jón Daði kom inná sem varamaður á 59. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið