fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

England: Fyrrum varnarmenn Chelsea tryggðu stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 19:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 2 – 2 Crystal Palace
0-1 Trevoh Chalobah(’60)
1-1 Jorgen Strand Larsen(’67)
2-1 Joao Gomes(’72)
2-2 Marc Guehi(’77)

Seinni hálfleikurinn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var frábær skemmtun en spilað var á Molineaux vellinum.

Crystal Palace heimsótti Wolves að þessu sinni en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik.

Palace komst yfir eftir klukkutíma en varnarmaðurinn Trevoh Chalobah skoraði þá í nánast autt mark.

Wolves sneri leiknum sér í vil og komst í 2-1 forystu og var í raun mun sterkari eftir opnunarmarkið.

Annar varnarmaður Palace, Marc Guehi, jafnaði hins vegar metin fyrir Palace stuttu eftir seinna mark Wolves og tryggði 2-2 jafntefli.

Chalobah og Guehi eru báðir fyrrum Chelsea menn og reyndust hetjur gestaliðsins í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl