fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Gyokeres um Manchester United: ,,Ég veit það ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 08:30

Viktor Gyokeres. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres, leikmaður Sporting í Portúgal, var í gær spurður út í það hvort hann myndi fylgja Ruben Amorim til Manchester United.

Amorim hefur samþykkt að taka við United eftir dvöl sem stjóri Sporting en hann hefur störf þann 11. nóvember.

Gyokeres hefur raðað inn mörkum með Sporting undir stjórn Amorim og er orðaður við enska félagið.

,,Að fara með Amorim til Manchester United? Ég veit það ekki,“ sagði Gyokeres um framtíðina.

,,Ég er hérna í dag, eins og þið getið séð. Ég nýt lífsins hjá Sporting og þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um.“

,,Ég er leiður yfir því að hann sé að fara og óska honum alls hins besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu