fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Mikill hausverkur fyrir Arsenal – Bæði lið þurfa að spila á Emirates

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal er er að glíma við ákveðinn hausverk þessa stundina eftir að dregið var í enska deildabikarnum.

Arsenal spilar við Crystal Palace í 8-liða úrslitum keppninnar eftir sigur á Preston fyrr í vikunni.

Leikið verður þann 17. eða 18. desember næstkomandi – leikur Palace gegn Brighton í úrvalsdeildinni hefur verið færður frá mánudegi til sunnudags vegna þess og fer fram 15. desember.

Dagskráin verður svo sannarlega þétt í desember en kvennalið Arsenal á að spila heimaleik gegn Bayern Munchenm í Meistaradeildinni í sömu viku.

UEFA útilokar að leyfa kvennaliðinu að færa dagsetninguna eða spila á öðrum velli en leikurinn á að fara fram 18. desember.

Kvennalið Arsenal spilar sína heimaleiki yfirleitt á Meadow Park en sá völlur stenst ekki kröfur UEFA og þarf liðið að spila á Emirates.

Til að gera málið verra þá getur karlalið Arsenal ekki fært sinn leik á fimmtudag þar sem liðið leikur í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun