fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Ómar Ingi ráðinn til KSÍ – Verður með U15 og U19

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 12:30

Ómar Ingi. Mynd: HK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Ómar Inga Guðmundsson til starfa á knattspyrnusvið sem þjálfara U15 landsliðs karla, aðstoðarþjálfara U19 landsliðs karla og sem yfirmann Hæfileikamótunar karla.

Ómar Ingi (f. 1986), sem er HK-ingur að upplagi, hefur lokið KSÍ A gráðu í þjálfun.

Hann tók við þjálfun meistaraflokks karla hjá sínu uppeldisfélagi fyrir keppnistímabilið 2022 þegar liðið lék í Lengudeild og stýrði því í Bestu deildinni árin 2023 og 2024, en hefur nú látið af störfum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0