fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Gefur í skyn að einhverjar stjörnur Liverpool gætu farið – ,,Munum sakna þeirra mikið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kostas Tsimikas, leikmaður Liverpool, hefur gefið í skyn að einhverjar stjörnur liðsins séu að kveðja á næsta ári.

Leikmenn eins og Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk eru sterklega orðaðir við brottför.

Allir þessir leikmenn hafa spilað stórt hlutverk undanfarin ár en nú gætu aðrir leikmenn þurft að stíga upp.

Liverpool hefur ekki tekist að framlengja samning þessara leikmanna sem mega ræða við önnur félög í janúar.

,,Það er undir þeim komið hvað þeir gera. Þeir sem fara, við munum sakna þeirra mikið því þeir hafa allir verið hérna í mörg ár,“ sagði Tsimikas.

,,Þeir vita sjálfir hvað þeir vilja í framtíðinni en eins og er vilja þeir njóta sín hér. Þú veist ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær