fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Gefur í skyn að einhverjar stjörnur Liverpool gætu farið – ,,Munum sakna þeirra mikið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kostas Tsimikas, leikmaður Liverpool, hefur gefið í skyn að einhverjar stjörnur liðsins séu að kveðja á næsta ári.

Leikmenn eins og Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk eru sterklega orðaðir við brottför.

Allir þessir leikmenn hafa spilað stórt hlutverk undanfarin ár en nú gætu aðrir leikmenn þurft að stíga upp.

Liverpool hefur ekki tekist að framlengja samning þessara leikmanna sem mega ræða við önnur félög í janúar.

,,Það er undir þeim komið hvað þeir gera. Þeir sem fara, við munum sakna þeirra mikið því þeir hafa allir verið hérna í mörg ár,“ sagði Tsimikas.

,,Þeir vita sjálfir hvað þeir vilja í framtíðinni en eins og er vilja þeir njóta sín hér. Þú veist ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Hafnaði stórliðinu
433Sport
Í gær

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford
433Sport
Í gær

Myndband: Bonnie Blue braut reglurnar á ný – Með ósmekklegar bendingar er henni var hent út

Myndband: Bonnie Blue braut reglurnar á ný – Með ósmekklegar bendingar er henni var hent út