fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Höfnuðu því að fá Tuchel áður en hann tók við landsliðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá hefur enska knattspyrnusambandið ákveðið að ráða hinn þýska Thomas Tuchel til starfa en hann hefur störf þann 1. janúar.

Tuchel er fyrrum stjóri liða eins og PSG, Chelsea og Bayern Munchen og er að taka við sínu fyrsta landsliði.

Ítalski miðillinn Radio Mana greinir nú frá því að Tuchel hafi haft áhuga á að taka við liði Roma fyrr á árinu.

Tuchel var hrifinn af verkefninu hjá Roma en ítalska félagið hafnaði Þjóðverjanum og ákvað að velja Ivan Juric í staðinn.

Juric hefur hins vegar ekki byrjað vel hjá Roma sem tapaði 5-1 gegn Fiorentina um helgina og hefur unnið þrjá af síðustu átta leikjum sínum.

Möguleiki er á að Roma sé við það að reka Juric úr starfi en Tuchel er ekki fáanlegur í dag og þarf félagið því að horfa annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði