fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Nistelrooy opnar á það að vera aðstoðarmaður Amorim en það er óvíst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy hefur opnað þær dyr að vera aðstoðarmaður Ruben Amorim sem er að taka við sem stjóri Manchester United.

Nistelrooy stýrir United nú tímabundið þangað til Amorim mætir og tekur til starfa.

Erik ten Hag var rekinn úr starfi en hann fékk Nistelrooy til starfa sem aðstoðarmann í sumar.

„Að sjálfsögðu, ég kom hingað sem aðstoðarmaður til að hjálpa félaginu. Núna er ég í þessu hlutverki, ég er að hjálpa og geri það eins lengi og ég get. Ég er hér að byggja upp félagið til framtíðar,“ sagði Nistelrooy.

Amorim ætlar sér að koma með nokkra aðstoðarmenn frá Sporting Lisbon þegar hann tekur við 10 nóvember en óvíst er hvort Nistelrooy fái pláss þar.

„Ég er til að hjálpa sama í hvaða hlutverki það er, ég verð hérna ef félagið telur sig hafa not fyrir mig. Það mun aldrei breytast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýir eigendur breyta um stefnu og eru í samstarfi við erlendan veðbanka

Nýir eigendur breyta um stefnu og eru í samstarfi við erlendan veðbanka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso gaf í skyn að Rodrygo verði áfram þrátt fyrir áhugann frá Englandi

Alonso gaf í skyn að Rodrygo verði áfram þrátt fyrir áhugann frá Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Hafnaði stórliðinu
433Sport
Í gær

Opinberar að De Bruyne sé á leiðinni

Opinberar að De Bruyne sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Fer ekki leynt með að hann sé til í að yfirgefa Liverpool

Fer ekki leynt með að hann sé til í að yfirgefa Liverpool