fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 21:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoraði fimm í mörk í fyrsta leiknum eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi. Liðið vann 5-2 sigur á Leicester í enska deildarbikarnum.

Ruud van Nistelrooy stýrir liðinu tímabundið en Bruno Fernandes skoraði tvö, Casemiro tvö og Alejandro Garnacho eitt.

Liðið er því komið í næstu umferð. Liverpool vann á sama tíma góða 3-2 sigur á Brighton þar sem Coady Gakpo skoraði tvö og Luis Diaz eitt.

Chelsea er úr leik eftir 2-0 tap gegn Newcastle á útivelli þar sem Alexander Isak skoraði eitt en hitt markið var sjálfsmark.

Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Preston sem tók á móti Arsenal en liðið tapaði 0-3 gegn Skyttunum. Kai Havertz og Gabriel Jesus voru á meðal þeirra sem skoruðu.

Þá vann Crystal Palace nokkuð óvæntan 1-2 sigur á Aston Villa á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun